fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Há dánartíðni meðal rússneskra hermanna

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. október 2022 07:16

Vegfarandi virðir fyrir sér lík rússneskra hermanna í Kupiansk. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helmingur þeirra rússnesku hermanna sem særast í stríðinu í Úkraínu deyr. Þetta er mat úkraínskra yfirvalda.

The Kyiv Independent skýrir frá þessu og segir að ástæðan fyrir þessari háu dánartíðni sé að hinir særðu fái lélega læknismeðferð og viljaleysis yfirmanna til að flytja alvarlega særða hermenn til Rússlands.

Þetta er haft eftir herforingja í úkraínska hernum. Hann sagði að mikill fjöldi rússneskra hermanna hafi verið lagður inn á sjúkrahús á hernumdum svæðum í síðustu viku og að um 100 særðir hermenn hafi verið fluttir á sjúkrahús í Donetsk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti
Fréttir
Í gær

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér