fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Pressan

Þetta eru tuttugu algengustu einkenni COVID-19 þessa dagana

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. október 2022 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveiran sækir í sig veðrið víða um heim þessa dagana. Búist hafði verið við því að smitum færi fjölgandi þegar færi að hausta og það virðist vera að ganga eftir.

Í Bretlandi er svokölluð Zoe Health Study rannsókn sífellt í gangi en í henni er gögnum um veiruna og útbreiðslu hennar safnað stöðugt með því að nota niðurstöður sýnatöku og upplýsingar frá sjúklingum um þau einkenni sem þeir finna fyrir.

Mirror segir að samkvæmt nýjustu gögnum þá séu eftirtalin einkenni þau algengustu þessa dagana.

Hálsbólga – 63,5%

Nefrennsli – 53,04%

Höfuðverkur – 53,02%

Stíflaðar nasir – 52,47%

Slímlaus hósti – 52,06%

Hnerri – 47,02%

Slímhósti – 45,79%

Hæsi – 43,86%

Beinverkir – 29,46%

Þreyta – 22,97%

Svimi – 21,11%

Breytt lyktarskyn – 19,82%

Bólgnir hálskirtlar – 17.72%

Viðkvæm augu – 16,41%

Þyngsli yfir brjósti – 16,26%

Þungur andardráttur – 16,26%

Missir lyktarskyns – 14,45%

Hlustarverkur – 13,96%

Hrollur – 12,98%

Liðagigt í öxlum – 11,08%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ummæli Trumps um látna leikstjórann vekja mikla hneykslun – „Eyddu þessu, herra forseti“

Ummæli Trumps um látna leikstjórann vekja mikla hneykslun – „Eyddu þessu, herra forseti“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 1 viku

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Sagðist hafa komið að konunni sinni meðvitundarlausri í baðkari en hafði í rauninni drekkt henni

Sagðist hafa komið að konunni sinni meðvitundarlausri í baðkari en hafði í rauninni drekkt henni
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill