fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Skaut fast á fyrrum yfirmann: Frí stig ef hann væri enn við stjórnvölin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. október 2022 14:00

Carroll og eiginkona.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll, fyrrum leikmaður West Brom, skaut fast á Steve Bruce, fyrrum stjóra liðsins, fyrir leik liðsins um helgina.

Carroll er í dag leikmaður Reading í næst efstu deild en lék áður undir Bruce hjá West Brom þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Bruce var látinn fara frá WBA í vikunni eftir slæmt gengi og svaraði liðið brottrekstrinum með 2-0 útisigri á Carroll og félögum.

Fyrir leik var Carroll ansi harðorður í garð Bruce og telur að hans menn hefðu fengið þrjú frí stig ef hann væri enn við stjórnvölin hjá félaginu.

,,Það er alltaf sorglegt að sjá fólk fá sparkið. Sérstaklega þegar við hefðum fengið þrjú frí stig um helgina, það er leiðinlegt en svona er fótboltinn,“ sagði Carroll.

,,Þegar þú nærð ekki í úrslitin, þetta er viðskiptaheimur í lok dags. Þess vegna þarftu að fá strákana saman og leggja mikla vinnu í þetta sem stjóri. Þú verður að fá leikmennina til að vinna fyrir þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Í gær

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota