fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

De Bruyne orðinn sá stoðsendingahæsti í sögu Man City – Enn langt frá goðsögn Man Utd

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. október 2022 19:34

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer ekki á milli mála að Kevin de Bruyne er einn allra besti miðjumaður heims og hefur verið í dágóðan tíma.

De Bruyne spilar með Manchester City á Englandi og lék með liðinu í síðustu umferð í 4-0 sigri á Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Í þessum leik lagði De Bruyne upp mark á Phil Foden og var þetta hans 94. stoðsending í ensku úrvalsdeildinni.

Það þýðir að De Bruyne er stoðsendingahæsti leikmaður í sögu Englandsmeistarana í úrvalsdeildinni og tekur fram úr David Silva.

Silva þykir vera einn besti miðjumaður í sögu Man City en hann lagði upp 93 mörk á sínum tíma hjá félaginu.

De Bruyne er 67 stoðsendingum á eftir Ryan Giggs sem lagði upp 162 mörk fyrir Manchester United og er sá stoðsendingahæsti í sögu deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“