fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Stjarna Arsenal nálægt því að þruma í mann sem stóð á svölunum sínum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. október 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann nauman útisigur á Bodo/Glimt í Evrópudeildinni í gær.

Bukayo Saka skoraði eina mark Arsenal í fremur gæðalitlum knattspyrnuleik.

Skytturnar eru með fullt hús stiga á toppi riðils síns að þremur leikjum loknum.

Það kom upp skondið atvik í gær þegar marktilraun Saka hafnaði á svölum manns sem horfði á leikinn frá íbúð sinni.

Var boltinn afar nálægt því að fara í manninn.

Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“