fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Höskuldur þekkir vel til íslensku stórstjarnanna í Köben – „Eru með lappirnar á jörðinni“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 16. október 2022 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði nýkrýndu Íslandsmeistaranna í Breiðablik var gestur í Íþróttavikunnni með Benna Bó þessa vikuna ásamt Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs.

Þar var meðal annars rætt um Skagamennina Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson, leikmenn FC Kaupmannahafnar en Höskuldur þekkir þá vel. Hákon Arnar var í byrjunarliði FCK á dögunum í Meistaradeild Evrópu þar sem liðið náði í stig gegn Manchester City á Parken.

„Fyrst og fremst eru þetta bara topp menn,“ hafði Höskuldur meðal annars að segja um Ísak og Hákon Arnar. „Þeir eru með lappirnar á jörðinni þrátt fyrir að vera komnir ansi langt miðað við aldur og fótboltalega séð eru þeir mjög spennandi.

Þeir eru ólíkir leikmenn. Hákon heldur gífurlega vel í boltann, er með lágan þyngdarpunkt og hugsar mjög hratt. Það gerir Ísak sömuleiðis og hann er með afbragðs sendingargetu.

Þeir tveir og fleiri ungir leikmenn í landsliðinu búa yfir gæðum til þess að leiða íslenska landsliðið til góðra tíma.“

Nánari umræðu um Hákon Arnar og Ísak má sjá í spilaranum hér fyrir neðan:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
Hide picture