fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Chelsea mun fá samkeppni frá nágrönnunum í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 16:00

Gvardiol.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum miðlum mun Tottenham veita Chelsea samkeppni um miðvörðinn Josko Gvardiol næsta sumar.

Gvardiol er á mála hjá RB Leipzig í Þýskalandi og hefur vakið mikla athygli.

Tilboði Chelsea í Gvardiol upp á 90 milljónir evra var undir lok félagaskiptagluggans hafnað af Leipzig.

Miðvörðurinn ungi skrifaði undir nýjan samning við Leipzig til ársins 2027 í september. Það er þó talið að það hafi aðeins verið til að setja þýska félagið í sterkari stöðu hvað varðar viðræður við mögulega kaupendur Gvardiol.

Gvardiol er tuttugu ára gamall Króati, sem hefur verið á mála hjá Leipzig síðan í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“