fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Pressan

Sænski forsætisráðherrann skefur ekki utan af hlutunum – Ógnar öllu landinu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 08:00

Magdalena Andersson. Mynd :Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudaginn heimsótti Magdalena Andersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, Södertälje en þar hafa fjölmargar skotárásir verið gerðar að undanförnu. Þrír létust í þeim.

Andersson sagði að eftir tímabil rósemdar í bænum hafi bærinn sogast inn í hringiðu grimmdarlegs ofbeldis. Hún sagði að skotárásir glæpagengja valdi ótta meðal íbúanna og enginn þori út að kvöldi.

„Glæpagengin eru ógn við alla sem verða á vegi þeirra. Þau ógna samstöðu okkar og samfélagsgerðinni,“ sagði hún.

Hún lagði áherslu á að glæpirnir nærist á allt of miklum klofningi í sænsku samfélagi, að hinir ýmsu þjóðfélagshópar séu aðskildir.

„Þessi klofningur í bland við veika samþættingu er áburður á jarðveginn fyrir glæpagengi. Þetta hefur gert að verkum að glæpagengin hafa getað komið sér fyrir og vaxið og dreift eitri sínu,“ sagði hún.

„Ofbeldi hefur áhrif á samfélagið okkar. Hvert skot er merki um að okkur hafi mistekist,“ sagði hún einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar kynna óhugnanlegt vopn – Kjarnorkuknúin eldflaug sem enginn getur stöðvað

Rússar kynna óhugnanlegt vopn – Kjarnorkuknúin eldflaug sem enginn getur stöðvað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum eiginkona Andrésar Bretaprins á barmi taugaáfalls yfir að missa titlana – „Þau eru stöðugt að rífast og staðan orðin ljót“

Fyrrum eiginkona Andrésar Bretaprins á barmi taugaáfalls yfir að missa titlana – „Þau eru stöðugt að rífast og staðan orðin ljót“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Einkasamtöl „jaðarjarla“ afhjúpa myrka hlið bandarískra stjórnmála

Einkasamtöl „jaðarjarla“ afhjúpa myrka hlið bandarískra stjórnmála