fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Ískaldur er allt var reynt til að slá hann út af laginu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorginho, miðjumaður Chelsea, varð aldeilis fyrir truflunum áður en hann tók vítaspyrnu fyrir sitt lið gegn AC Milan í gær.

Chelsea heimsótti Milan í Meistaradeild Evrópu. Heimamenn misstu mann af velli með rautt spjald á 18. mínútu. Þar átti í hlut Fikayo Tomori.

Einnig var dæmt á hann víti, sem Jorginho skoraði úr.

Pierre-Emerick Aubameyang skoraði svo seinna mark Chelsea í 0-2 sigri á 34. mínútu.

Þegar Jorginho tók vítið var laser-ljósum beint að augum hans. Ítalinn lét það hins vegar ekki á sig fá og var ískaldur þegar hann sendi Ciprian Tatarusanu í marki Milan í vitlaust horn.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota