fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Zelenskyy segir að 20 rússneskar stýriflaugar hafi verið skotnar niður

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 09:32

Volodymyr Zelenskyy. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sagði í færslu á Telegram að úkraínski herinn hafi skotið 20 rússneskar stýriflaugar niður í gær. Í heildina hafi Rússar skotið 28 flaugum á skotmörk í Úkraínu í annarri bylgju árása sinna.

Sky News skýrir frá þessu og segir að forsetinn hafi sagt að endurreisnarstarfið eftir árásirnar gangi hratt og vel. Ef ekki hefði komið til árása Rússa í gær hefði verið búið að koma orkuflutningum, vatnsflutningum og fjarskiptum aftur í samt lag.

Hann sagði að árásirnar í gær seinki endurreisninni „örlítið“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sérfræðingar greina faðmlag ekkjunnar og varaforsetans sem setti allt á hliðina

Sérfræðingar greina faðmlag ekkjunnar og varaforsetans sem setti allt á hliðina
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

„Hvað ert þú að bralla núna, Elísabet?“

„Hvað ert þú að bralla núna, Elísabet?“
Fréttir
Í gær

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppsagnir á ritstjórn Morgunblaðsins

Uppsagnir á ritstjórn Morgunblaðsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar