fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Zelenskyy segir að 20 rússneskar stýriflaugar hafi verið skotnar niður

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 09:32

Volodymyr Zelenskyy. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sagði í færslu á Telegram að úkraínski herinn hafi skotið 20 rússneskar stýriflaugar niður í gær. Í heildina hafi Rússar skotið 28 flaugum á skotmörk í Úkraínu í annarri bylgju árása sinna.

Sky News skýrir frá þessu og segir að forsetinn hafi sagt að endurreisnarstarfið eftir árásirnar gangi hratt og vel. Ef ekki hefði komið til árása Rússa í gær hefði verið búið að koma orkuflutningum, vatnsflutningum og fjarskiptum aftur í samt lag.

Hann sagði að árásirnar í gær seinki endurreisninni „örlítið“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti
Fréttir
Í gær

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér