fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Ætla að byggja styttu af Messi fyrir utan leikvanginn

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. október 2022 20:22

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur staðfest það að félagið ætli að byggja styttu af Lionel Messi fyrir utan heimavöll liðsins.

Messi spilaði með Barcelona í tæplega 20 ára en yfirgaf félagið í fyrra og skrifaði undir hjá Paris Saint-Germain.

Það var aldrei vilji Messi að yfirgefa félagið en fjárhagsvandræði komu í veg fyrir að framlenging á samningi gæti átt sér stað.

,,Við munum byggja styttu af Messi fyrir utan Nou Camp. Ákvörðunin hefur verið tekin,“ sagði Lapæorta.

Talið er að Barcelona vilji endursemja við Messi á næsta ári en hann er 35 ára gamall og er að verða samningslaus.

Messi hefur sjö sinnum verið valinn besti leikmaður heims og er líklega besti leikmaður í sögu spænska stórliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“