fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Pressan

Ný rannsókn – Kórónuveirubóluefni geta haft áhrif á tíðahringinn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 20:00

Mynd: Stjórnarráðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar stórrar rannsóknar sýna að bóluefni gegn kórónuveirunni geta haft áhrif á tíðahring kvenna. Rannsóknin náðin til 20.000 kvenna.

VG skýrir frá þessu og vísar í rannsóknina. Fram kemur að allt frá því að byrjað var að bólusetja gegn kórónuveirunni hafi konur víða um heim tilkynnt um breytingar á tíðahring sínum.

Ekki er vitað hvað veldur því en margar rannsóknir hafa verið gerðar á þessu og hafa þær beinst að því að finna samhengi á milli bólusetninga og breytinga á tíðahringnum.

Nýja rannsóknin náði til tæplega 20.000 kvenna í Kanada, Bandaríkjunum, Bretlandi og fleiri Evrópuríkjum.

Niðurstöðurnar voru nýlega birtar af bandarískum heilbrigðisyfirvöldum. Í þeim kemur fram að bóluefnin geta valdið breytingum á tíðahringnum.

Konur upplifðu að blæðingar þeirra hófust einum degi síðar en venjulega. Um smávægilegar og tímabundnar breytingar var að ræða.

Upplýsingarnar um blæðingar kvennanna voru sóttar í hið vinsæla app Natural Cycles þar sem konur skrá sjálfar blæðingar sínar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum
Pressan
Í gær

Er í lagi að drekka gos með sætuefnum? – Vísindamaður er ekki í neinum vafa

Er í lagi að drekka gos með sætuefnum? – Vísindamaður er ekki í neinum vafa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fannst sundurhlutaður í kjallara – Unnustan og móðirin hafa játað morðið

Fannst sundurhlutaður í kjallara – Unnustan og móðirin hafa játað morðið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þekktur vísindamaður hengdur fyrir njósnir

Þekktur vísindamaður hengdur fyrir njósnir