fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

tíðahringur

Ný rannsókn – Kórónuveirubóluefni geta haft áhrif á tíðahringinn

Ný rannsókn – Kórónuveirubóluefni geta haft áhrif á tíðahringinn

Pressan
11.10.2022

Niðurstöður nýrrar stórrar rannsóknar sýna að bóluefni gegn kórónuveirunni geta haft áhrif á tíðahring kvenna. Rannsóknin náðin til 20.000 kvenna. VG skýrir frá þessu og vísar í rannsóknina. Fram kemur að allt frá því að byrjað var að bólusetja gegn kórónuveirunni hafi konur víða um heim tilkynnt um breytingar á tíðahring sínum. Ekki er vitað hvað Lesa meira

Segir að bólusetning gegn kórónuveirunni hafi raskað tíðahring mörg þúsund kvenna en hann komist fljótt í rétt horf

Segir að bólusetning gegn kórónuveirunni hafi raskað tíðahring mörg þúsund kvenna en hann komist fljótt í rétt horf

Pressan
16.09.2021

Rúmlega 30.000 breskar konur hafa tilkynnt um truflanir á tíðahring sínum eftir að þær voru bólusettar gegn kórónuveirunni. Þessar truflanir voru þó skammvinnar að sögn Victoria Male, hjá Imperial College London. Hún segir að tíðahringur flestra kvenna komist á rétt ról fljótlega og engar sannanir séu fyrir að bóluefnin hafi áhrif á frjósemi. Sky News skýrir frá þessu. Male segir að opinber gögn í Bretlandi sýni ekki tengsl á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af