fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Á þessum tímapunkti vissi hann að ballið væri búið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. október 2022 18:30

Daninn Martin Braithwaite

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Braithwaite hefur tjáð sig um það hvenær hann vissi að tíma sínum hjá spænska stórliðinu Barcelona væri lokið.

Barcelona reyndi allt til að losna við Braithwaite í sumar og var samningi hans að lokum rift og samdi hann við Espanyol.

Braithwaite kom óvænt til Barcelona í febrúar árið 2020 og spilaði 58 leiki fyrir liðið og skoraði tíu mörk.

Eftir alvarleg meiðsli í ágúst 2021 vissi Daninn að tími hans hjá félaginu væri liðinn en það tók dágóðan tíma að komast að samkomulagi um starfslok.

Framherjinn vildi fá laun sín borguð áður en hann hélt annað en það tókst að lokum og er hann nú hjá grönnunum í Espanyol.

,,Það var alveg ljóst að eftir meiðslin að ég fengi ekki að spila, enginn þurfti að koma að mér og segja mér það,“ sagði Braithwaite.

,.,Þetta gerðist náttúrulega og ég vissi hvað ég þyrfti að ganga í gegnum og hverjir möguleikarnir voru. Sannleikurinn er sá að ég man bara eftir góðum og jákvæðum hlutum. Ég get bara talað vel um tíma minn hjá Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba