fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

FH skrifar opið bréf til bæjarstjórnar og auðmanna – ,,Nauðsynlegt að bærinn loki skrifstofum, stofnunum og skólum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. október 2022 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnufélagið FH hefur skrifað opið bréf til bæjarstjórnar Hafnafjarðar fyrir leik gegn Leiknir Reykjavík í Bestu deildinni á morgun.

FH mun spila leikinn á ‘óvenjulegum tíma’ eins og félagið tekur fram en flautað er til leiks klukkan 15:15 á mánudegi.

Félagið vill fá sem mestan stuðning í viðureigninni enda um mikilvægan slag að ræða í fallbaráttunni.

,,Við teljum nauðsynlegt að bærinn loki skrifstofum sínum, stofnunum og skólum snemma á mánudaginn til að tryggja að harðduglegt starfsfólk hins opinbera komist á leikinn mikilvæga,“ kemur fram í bréfi FH.

Félagið heldur áfram og skorar á auðmenn að loka verksmiðjum sínum sama dag svo fólk geti mætt og veitt sínu liði stuðning.

Bréf félagsins má lesa hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi í gær

Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans