fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Kane reddaði málunum fyrir Tottenham

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 0 – 1 Tottenham
0-1 Harry Kane(’22)

Það var ekki bilað fjör í síðasta deildarleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er spilað var á heimavelli Brighton.

Tottenham tókst að næla sér í mikilvæg þrjú stig á útivelli þar sem Harry Kane gerði eina markið í fyrri hálfleik.

Kane skoraði markið með skalla eftir sendingu frá Heung-Min Son og var það nóg til að tryggja sigurinn.

Tottenham er enn í fjórða sæti deildarinnar með 20 stig, þremur stigum frá toppliði Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“