fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Alfreð Finnboga spilar ekki fleiri leiki á árinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason, leikmaður Lyngby, mun ekki spila meira með danska félaginu á þessu ári.

Alfreð meiddist í gær er liðið mætti Viborg í efstu deild og ljóst er að hann er með brotið viðbein og verður frá út árið vegna þess.

Alfreð skrifaði undir samning við Lyngby í lok ágúst en hann kom á frjálsri sölu eftir að hafa yfirgefið Augsburg í Þýskalandi.

Búist er við að Alfreð verði frá keppni í um tvo mánuði en Lyngby á eftir að spila fimm leiki árið 2022 sem framherjinn mun ekki taka þátt í.

Þessi 33 ára gamli leikmaður hefur til þessa spilað fimm leiki með danska liðinu en á eftir að skora mark í Superligunni.

Sævar Atli Magnússon er einnig á mála hjá Lyngby og er Freyr Alexandersson þjálfari liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina