fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Guardiola: Það er eitt lið sem hefur verið betra en við

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, viðurkennir að hans lið sé ekki það besta á Englandi þessa stundina.

Guardiola nefnir stigafjöldan í ensku úrvalsdeildinni og segir að það sé augljóst að Arsenal hafi verið besta liðið hingað til.

Arsenal er á toppnum með 21 stig eftir átta umferðir en Englandsmeistararnir eru í öðru sæti með 20 stig.

Flestir telja þó að Man City muni fagna þegar deildinni lýkur næsta sumar, sérstaklega eftir komu framherjans Erling Haaland sem hefur verið stórkostlegur hingað til.

,,Við megum ekki gleyma því dömur og herrar, það er eitt lið sem hefur verið betra en við,“ sagði Guardiola.

,,Það er raunveruleikinn, í raunveruleikanum hefur Arsenal verið betra lið en við hingað til. Við erum ekki á toppnum og það mikilvægasta er að halda áfram að berjast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina