fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Fékk Man Utd treyju í gjöf – ,,Á ég að brenna þetta núna?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, bauð upp á ágætt grín í vikunni er hann fékk afhenta treyju Manchester United.

Eins og flestir vita er mikill rígur á milli þessara liða sem spila bæði Manchester og hafa verið keppinautar í efstu deild.

,,Á ég að brenna þetta núna?“ sagði De Bruyne er hann sá gjöfina en þar mátti sjá Man Utd treyju með nafni hans aftan á.

De Bruyne hefur væntanlega ekki haldið lengi í þessa gjöf en hann mun að öllum líkindum aldrei spila í svona treyju.

Belginn spilaði gegn Man Utd í síðustu umferð úrvalsdeildarinnar er hans menn unnu 6-3 sigur.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“