fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Framkoman alls ekki til fyrirmyndar – Sjáðu hvernig þeir skildu við klefann

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn og starfsfólk ítalska stórliðsins Fiorentina hefur legið undir mikilli gagnrýni eftir leik við Hearts í Sambandsdeildinni í vikunni.

Leikið var á heimavelli Hearts í riðlakeppninni en Fiorentina hafði betur sannfærandi 3-0 á útivelli.

Framkoma leikmanna Fiorentina var þó ekki til fyrirmyndar er skoðað er klefa liðsins eftir leikinn við skoska félagið.

Þeir ítölsku voru ekki mikið í því að taka til eftir sig og mátti sjá rusl alls staðar á gólfinu í tómum klefa er þeir höfðu yfirgefið svæðið.

Skoskir miðlar sem og stuðningsmenn Hearts hafa gagnrýnt þessa framkomu harkalega og það skiljanlega.

Myndir af klefanum má sjá hér.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba