fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

„Ég held að hver einasti Íslendingur sem er með hjartslátt voni að Eiður Smári komi tvíefldur til baka“

433
Laugardaginn 8. október 2022 10:30

Eiður Smári Guðjohnsen / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og fram kom í vikunni stígur Eiður Smári Guðjohnsen tímabundið til hliðar sem þjálfari FH í Bestu deild karla. Hann var tekinn ölvaður undir stýri á þriðjudag.

Eiður hefur sagt að hann ætli að taka sér tíma í að vinna að sínum málum.

Málið var til umræðu í Íþróttavikunni með Benna Bó á Hringbraut.

„Auðvitað óskar maður honum alls hins besta. Hann ætlar að reyna að tækla þessi mál. Ég held að hver einasti Íslendingur sem er með hjartslátt voni að Eiður Smári komi tvíefldur til baka. Manni finnst hann vera með öll spil á hendi til að eiga frábæran feril í þessu þjálfarastarfi,“ segir Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs.

„Ég held að hann sé nokkuð meðvitaður um það að það sé kominn tími til að taka á honum stóra sínum, vinna þessa orustu. Þá mæta menn sterkari til leiks.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
Hide picture