fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
Fréttir

Segir Kremlverja „standa að fullu“ við grundvallarregluna um að beita ekki kjarnorkuvopnum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. október 2022 12:32

Pútín var að sögn reiðubúinn til að beita kjarnorkuvopnum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússnesk stjórnvöld „standa að fullu“ við grundvallarregluna um að kjarnorkuvopnum verði ekki beitt. Vladímír Pútín, forseti, hefur haft í hótunum um að beita kjarnorkuvopnum og hefur varað Vesturlönd við því að árás á Rússland geti verið svarað með beitingu kjarnorkuvopna.

Maria Zakharova, talskona utanríkisráðuneytisins, sagði í gær að afstaða rússneskra stjórnvalda um að aldrei megi koma til kjarnorkustríðs sé óbreytt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Í gær

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stöð 2 veldur Helgu vonbrigðum

Stöð 2 veldur Helgu vonbrigðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tommi ómyrkur í máli: Þetta er fólkið sem sagði nei – Banvænt aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar

Tommi ómyrkur í máli: Þetta er fólkið sem sagði nei – Banvænt aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar