fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Maðurinn sem skoraði draumamarkið í síðustu viku mögulegur arftaki Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 08:40

Sesko gerði tvennu - Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United halda áfram að fylgjast með Benjamin Sesko framherja Red Bull Salzburg.

Ensk blöð segja að félagið heillist af honum og skoði möguleikana á að kaupa hann næsta sumar.

Það gæti þó orðið ansi flókið mál þar sem Red Bull Leipzig hefur nú þegar gengið frá kaupum á Sesko.

Sesko er 19 ára gamall og kemur frá Slóveníu en hann skoraði líklega mark ársins með landsliðinu í síðustu viku.

Því er haldið fram að United skoði hann sem arftaka Cristiano Ronaldo en líklega þarf að borga Leipzig væna summu til að sleppa honum næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“