fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Fréttir

Telja að Úkraínumenn hafi staðið á bak við morðið á Darya Dugina í Moskvu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 11:32

Aleksandr og Darya Dugina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarískar leyniþjónustustofnanir telja að Úkraínumenn hafi staðið á bak við morðið á rússneska þjóðernissinnanum Darya Dugina í Moskvu þann 20. ágúst. Hún var ráðin af dögum með bílsprengju. Ekki er þó talið að hún hafi verið skotmarkið, það hafi verið faðir hennar Aleksandr Dugin sem er þekktur menntamaður og er sagður einn helsti hugmyndasmiður Vladímír Pútíns, forseta.

The New York Times skýrir frá þessu og vitnar í heimildarmenn í bandaríska utanríkisráðuneytinu. Blaðið segir að bandarískar leyniþjónustustofnanir telji að hluti af úkraínsku ríkisstjórninni hafi samþykkt tilræðið. Bandaríkin komu að sögn hvergi nálægt því.

Dugina var fréttamaður hjá rússneskri ríkissjónvarpsstöð og var velþekkt í Rússlandi. Hún studdi innrásina í Úkraínu af krafti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út