fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

Zelenskyy segir að Rússar hafi eyðilagt Lyman

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 07:32

Úkraínski fáninn blaktir nærri Lyman. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Volodomyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, segir að Rússar hafi lagt borgina Lyman í rúst. Úkraínumenn náðu henni nýlega úr klóm Rússa.

En miðað við myndir frá borginni þá virðast Rússar hafa skilið eftir sig borg í rúst og er ljóst að mikið verk er fram undan við að endurbyggja hana.

Zelenskyy skrifaði á Twitter að „allar grunnstoðir lífs hafa verið eyðilagðar hér. Þeir gera þetta alls staðar á þeim svæðum sem þeir hertaka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“

Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“