fbpx
Laugardagur 20.september 2025
Fréttir

„Þeim mun fleiri Rússa sem við drepum, þeim mun færri Rússa munu börnin okkar þurfa að drepa“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 05:15

Nú segist Pútín reiðubúinn til að semja um vopnahlé. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fregnir herma að diplómatísk spenna ríki nú á milli Rússlands og Kasakstan vegna stríðsins í Úkraínu. Yfirvöld í Kasakstan hafa neitað að verða við kröfu Rússa um að reka úkraínska sendiherrann úr landi vegna ummæla hans um dráp á Rússum.

Í viðtali, sem var tekið í ágúst, sagði Petro Vrublevskiy, sendiherra Úkraínu í Kasakstan, að „þeim mun fleiri Rússa sem við drepum, þeim mun færri Rússa munu börnin okkar þurfa að drepa“.

Maria Zakharova, talskona rússneska utanríkisráðuneytisins, sagði á þriðjudaginn að yfirvöld í Moskvu væru hneyksluð á að Vrublevskiy hafi ekki verið vísað úr landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu í fyrsta skipti

Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu í fyrsta skipti
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Dívurnar Linda Pé og Margrét Jónasar tókust á fyrir dómi – „Bið þig um að fjarlægja strax“

Dívurnar Linda Pé og Margrét Jónasar tókust á fyrir dómi – „Bið þig um að fjarlægja strax“
Fréttir
Í gær

Varað við svikahröppum sem þykjast vera heyrnarlausir

Varað við svikahröppum sem þykjast vera heyrnarlausir
Fréttir
Í gær

Hörður endurvekur Macland – „Nú byrjum við aftur, gamalt vín á nýjum belg“

Hörður endurvekur Macland – „Nú byrjum við aftur, gamalt vín á nýjum belg“