fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Kasakstan

„Þeim mun fleiri Rússa sem við drepum, þeim mun færri Rússa munu börnin okkar þurfa að drepa“

„Þeim mun fleiri Rússa sem við drepum, þeim mun færri Rússa munu börnin okkar þurfa að drepa“

Fréttir
06.10.2022

Fregnir herma að diplómatísk spenna ríki nú á milli Rússlands og Kasakstan vegna stríðsins í Úkraínu. Yfirvöld í Kasakstan hafa neitað að verða við kröfu Rússa um að reka úkraínska sendiherrann úr landi vegna ummæla hans um dráp á Rússum. Í viðtali, sem var tekið í ágúst, sagði Petro Vrublevskiy, sendiherra Úkraínu í Kasakstan, að Lesa meira

Rússar streyma til Georgíu og Kasakstan

Rússar streyma til Georgíu og Kasakstan

Fréttir
28.09.2022

Yfirvöld í Georgíu og Kasakstan segja að tugir þúsunda Rússa hafi streymt til landanna eftir að Vladímír Pútín, forseti, tilkynnti um herkvaðningu 300.000 manna. Meirihluti Rússanna eru karlmenn sem eru að flýja herkvaðningu. The Guardian segir að eftir því sem yfirvöld í Georgíu segi þá hafi fjöldi Rússa, sem koma til landsins daglega, næstum tvöfaldast síðan Pútín tilkynnti um herkvaðninguna. Áður Lesa meira

Nánir bandamenn Rússa eru farnir að láta óánægju sína í ljós

Nánir bandamenn Rússa eru farnir að láta óánægju sína í ljós

Fréttir
31.08.2022

Merkin verða sífellt skýrari og það er eiginlega bara hægt að lesa þau á einn hátt. Fyrrum nánir bandamenn Rússlands og Vladímírs Pútíns hafa fengið nóg. Þeir eru taugaóstyrkir og nú eru þeir byrjaði að láta óánægju sína í ljós. „Rússland stendur að mörgu leyti verr en það gerði áður en ráðist var inn í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af