fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Fjórir leiðtogar styðja við Ten Hag í klefanum – Ronaldo ekki í þeim hópi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 14:30

Erik ten Hag er knattspyrnustjóri Manchester Untied / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Telegraph er Erik ten Hag stjóri Manchester United með leikmenn félagsins á sínu bandi.

Telegraph segir að fjórir leiðtogar hafi sameinast í því að halda klefanum góðum og fá alla til að róa í sömu átt.

Blaðið vekur athygli á því að Cristiano Ronaldo sé ekki í hópi þessara leiðtoga sem halda klefanum á tánum.

Harry Maguire, Bruno Fernandes, David de Gea og Tom Heaton eru leiðtogarnir fjórir sem Telgraph fjallar um.

Segir blaðið að Fernandes og Heaton hafi öðlast mikla virðingu á síðustu leiktíð þegar allt var í steik.

Ten Hag tók svo við þjálfun liðsins í sumar og hefur upplifað mótlæti í starfinu en hefur stuðning leikmanna.

Ronaldo vildi fara frá United í sumar en Ten Hag tók fyrir það, Telegraph sagði hins vegar í gær að nú væri stjórinn ekki á móti því að Ronaldo færi frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met