fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Higuain að leggja skóna á hilluna 34 ára gamall

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gonzalo Higuain hefur staðfest það að hann sé að leggja skóna á hilluna eftir mjög farsælan feril sem knattspyrnumaður.

Higuain ætlar að hætta eftir tímabilið í MLS-deildinni en hann er fyrrum leikmaður Juventus, Real Madrid, Napoli og Chelsea.

Argentínumaðurinn leikur í dag með Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni og hefur skorað 12 mörk í síðustu 14 leikjum liðsins.

Higuain staðfesti að hann hefði tekið þessa ákvörðun fyrir þremur eða fjórum mánuðum síðan og tjáði félaginu um leið.

Hann var talinn einn besti framherji heims á sínum tíma og spilaði 75 landsleiki með Argentínu og skoraði 31 mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“