fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sigurður Egill gerir þriggja ára samning við Val – Hafnaði tilboðum frá Breiðablik og Víkingi Reykjavík

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 15:36

Sigurður Egill Lárusson í leik með Val - Mynd: ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Egill Lárusson hefur framlengt samning sinn við Val til næstu þriggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Valsmönnum.

Leikmaðurinn knái hefur leikið með Valsmönnum síðan 2013 og á að baki 385 leiki í öllum helstu mótum KSÍ og skorað í þeim 85 mörk.

Sigurður hefur orðið þrefaldur Íslandsmeistari með félaginu og tvisvar sinnum orðið bikarmeistari.

Heimildir 433.is herma að Sigurður Egill hafi hafnað bæði samningstilboðum frá Víkingi Reykjavík og Breiðabliki

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“