fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Sigurður Egill gerir þriggja ára samning við Val – Hafnaði tilboðum frá Breiðablik og Víkingi Reykjavík

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 15:36

Sigurður Egill Lárusson í leik með Val - Mynd: ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Egill Lárusson hefur framlengt samning sinn við Val til næstu þriggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Valsmönnum.

Leikmaðurinn knái hefur leikið með Valsmönnum síðan 2013 og á að baki 385 leiki í öllum helstu mótum KSÍ og skorað í þeim 85 mörk.

Sigurður hefur orðið þrefaldur Íslandsmeistari með félaginu og tvisvar sinnum orðið bikarmeistari.

Heimildir 433.is herma að Sigurður Egill hafi hafnað bæði samningstilboðum frá Víkingi Reykjavík og Breiðabliki

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Draumur breyttist snögglega í martröð hjá Audda og vinum hans – „Þetta var með verri dögum sem ég hef átt, 100 prósent“

Draumur breyttist snögglega í martröð hjá Audda og vinum hans – „Þetta var með verri dögum sem ég hef átt, 100 prósent“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Liverpool til Spánar?

Frá Liverpool til Spánar?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að þessir þrír fari frá Arsenal í sumar

Staðfest að þessir þrír fari frá Arsenal í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kveður stuðningsmenn Liverpool á hjartnæman hátt – „Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu“

Kveður stuðningsmenn Liverpool á hjartnæman hátt – „Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu“
433Sport
Í gær

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu
433Sport
Í gær

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi
433Sport
Í gær

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið