fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Logi vill fara erlendis – „Það er einhver áhugi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 16:00

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Tómasson, leikmaður Víkings Reykjavík, stefnir á atvinnumennsku fyrr eða síðar.

Vinstri bakvörðurinn hefur átt frábært tímabil með Víkingi, þar sem hann hefur orðið algjör lykilmaður.

Frammistaða Loga í sumar hefur vakið einhvern áhuga erlendra félaga.

„Markmiðið er að fara út. Það er einhver áhugi en svo kemur það í ljós eftir tímabil,“ segir Logi í sjónvarpsþætti 433.is.

Þessum 22 ára gamla leikmanni liggur þó ekki mjög á að komast út. Það er gott að vera í Víkingi.

„Mér líður vel í Víkingi. Maður er að vinna titla á hverju ári og er að spila skemmtilegasta fótboltann, með besta þjálfarann, en hugurinn leitar alltaf út.“

Þáttinn í heild má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
Hide picture