fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Einn mest spennandi stjóri Evrópu líklega til Englands

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. október 2022 19:07

Ruben Amorim

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves í ensku úrvalsdeildinni leitar nú að nýjum stjóra en Bruno Lage hefur verið rekinn frá félaginu.

Lage var rekinn í gær eftir 2-0 tap gegn West Ham en byrjun Úlfanna var alls ekki sannfærandi úi ensku deildinni.

Líklegast er að Ruben Amorim verði ráðinn stjóri Wolves en hann hefur gert mjög góða hluti með Sporting í Portúgal.

Amorin er Portúgali líkt og margir leikmenn Wolves en Lage var einnig portúgalskur sem og Nuno Santos sem þjálfaði liðið fyrir það.

Amorin er einn best spennandi þjálfari Evrópu en hann hefur stýrt Sporting frá árinu 2020 og er fyrrum landsliðsmaður Portúgals.

Sporting vann deildina undir Amorim á síðustu leiktíð og hefur einnig unnið bikarinn tvö ár í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir