fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Pressan

Rannsaka andlát 39 skoskra nýbura

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 8. október 2022 09:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skoska ríkisstjórnin hefur ákveðið að rannsókn skuli hefjast á dauða 39 nýbura í september 2021 og mars 2022. Rannsóknin mun ná yfir öll tilkynnt dauðsföll frá apríl 2021 til og með apríl 2022.

Markmiðið er að komast að hvað olli því að dánartíðni nýbura í september 2021 og mars 2022 var mun hærri en eðlilegt getur talist. Búið er að útiloka að kórónuveiran hafi átt hlut að máli.

Scottish Daily Express segir að 18 börn, hið minnsta, yngri en fjögurra vikna hafi látist í mars 2022 og hafi dánartíðnin verið 4,6 á hverjar 1.000 fæðingar. Í september 2021 lést 21 barn og var dánartíðnin þá 4,9 á hverjar 1.000 fæðingar.

Dánartíðni nýbura er mismunandi á milli mánaða en meðaldánartíðnin er rétt rúmlega tvö andlát á hver 1.000 fædd börn.  Dánartíðni nýbura er miðuð við andlát innan 28 daga frá fæðingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi
Pressan
Í gær

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær
Pressan
Fyrir 3 dögum

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau