fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

nýburar

Hjúkrunarfræðingur ákærð fyrir morð á sjö nýburum – Tvíburamóðir gekk inn á hana í miðri morðtilraun

Hjúkrunarfræðingur ákærð fyrir morð á sjö nýburum – Tvíburamóðir gekk inn á hana í miðri morðtilraun

Pressan
13.10.2022

Hjúkrunarfræðingurinn Lucy Letby, 32 ára, er nú fyrir rétti í Manchester. Hún er ákærð fyrir að hafa myrt sjö nýbura og að hafa reynt að myrða tíu til viðbótar. Þetta gerðist á fæðingardeildinni sem hún starfaði á í Chester, sem er sunnan við Liverpool, frá í júní 2015 þar til í júlí 2016. BBC skýrir frá þessu. Letby er ákærð fyrir að hafa Lesa meira

Rannsaka andlát 39 skoskra nýbura

Rannsaka andlát 39 skoskra nýbura

Pressan
08.10.2022

Skoska ríkisstjórnin hefur ákveðið að rannsókn skuli hefjast á dauða 39 nýbura í september 2021 og mars 2022. Rannsóknin mun ná yfir öll tilkynnt dauðsföll frá apríl 2021 til og með apríl 2022. Markmiðið er að komast að hvað olli því að dánartíðni nýbura í september 2021 og mars 2022 var mun hærri en eðlilegt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af