fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. október 2022 14:00

Lionel Messi og Neymar / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi félaga í MLS-deildinni vestanhafs hafa fylgst með gangi mála hjá Lionel Messi í töluverðan tíma. Að sögn El Chringuito eru þau þó ekki bjartsýn á að fá hann næsta sumar.

Samningur hins 35 ára gamla Messi við Paris Saint-Germain rennur út næsta sumar. Hann kom til félagsins í fyrra, þar sem Barcelona hafði ekki efni á að endurnýja samninginn við hann. Messi hafði verið á mála hjá Börsungum allan sinn meistaraflokksferil.

Það er eðlilegt að félög víða horfi til þess að Messi verði samningslaus næsta sumar. Þau félög í MLS-deildinni sem hafa áhuga búast þó við því að Argentínumaðurinn snúi aftur til Barcelona næsta sumar.

Talið er að dyrnar standi enn opnar fyrir Messi í Katalóníu. Félagið er tilbúið að leyfa honum að klára feril sinn þar sem hann byrjaði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Í gær

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta