fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Arftaki Elínar Mettu fundinn – Gæti spilað sinn fyrsta A-landsleik

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 3. október 2022 12:36

Elín Metta Jensen og Jasmín

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jasmín Erla Ingadóttir, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið kölluð inn í A-landslið kvenna fyrir umspilsleikinn um laust sæti á HM 2023. Jasmín kemur þar með inn í hópinn í stað Elínar Mettu Jensen sem hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna.

Jasmín spilaði virkilega vel á tímabilinu með Stjörnunni og skoraði 11 mörk í 18 leikjum sem áttu þátt í því að Stjarnan tryggði sér 2. sæti í Bestu deildinni og Meistaradeildarsæti.

Hún gæti spilað sinn fyrsta A-landsleik í verkefninu en á að baki 23 leiki fyrir yngri landslið Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 3 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak