fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Goðsögn Chelsea leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Obi Mikel, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur lagt skóna frægu á hilluna eftir afar farsælan feril.

Mikel er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Chelsea en hann lék þar frá 2006 til ársins 2017.

Miðjumaðurinn var talinn gríðarlegt efni á yngri árum og var nálægt því að ganga í raðir Manchester United áður en Chelsea blandaði sér í baráttuna.

Mikel lék 91 landsleik fyrir Nígeríu á ferlinum en hefur undanfarin ár komið við á nokkrum stöðum.

Hann spilaði síðast með Kuwait SC í einmitt Kúveit eftir að hafa leikið með Stoke í næst efstu deild í eitt tímabil.

Mikel vann ensku deildina tvisvar með Chelsea sem og Meistaradeildina árið 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur