fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Samskiptamiðlar loguðu yfir ótrúlegum leik í Manchester – Vill fá landsleikjahléið aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grannaslagurinn í Manchester olli svo sannarlega engum vonbrigðum í dag er spilað var á Etihad vellinum, heimavelli Manchester City.

Manchester United kom í heimsókn í stórleik dasgsins þar sem heil níu mörk voru skoruð og vantaði ekki upp á fjörið.

Tveir leikmenn heimaliðsins í Man City skoruðu þrennu en bæði Erling Haaland og Phil Foden gerðu þrjú mörk.

Staðan var 4-0 fyrir Englandsmeistarana eftir fyrri hálfleikinn þar sem gestirnir buðu upp á lítið af svörum og stefndi í rúst frá fyrstu mínútu.

Brasilíumaðurinn Antony lagaði stöðuna fyrir Man Utd snemma í seinni hálfleik en þeir bláklæddu bættu við tveimur mörkum eftir það.

Frakkinn Anthony Martial átti þó eftir að skora tvennu fyrir Man Utd fyrir leikslok en hann kom boltanum í netið á 84. og 90. mínútu og það seinna úr vítaspyrnu.

Lokatölur þó 6-3 fyrir meisturunum sem eru í öðru sæti taplausir með 20 stig eftir átta leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi