fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Ekki sami Hazard og fyrir sex mánuðum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 21:33

Eden Hazard kemur inná fyrir Vinicius Junior.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez, stjóri Belgíu, hefur tjáð sig um ástand vængmannsins Eden Hazard sem leikur með Real Madrid.

Hazard hefur ekki staðist væntingar hjá Real síðan hann kom frá Chelsea árið 2019 og fær lítið að spila þessa dagana.

Belginn hefur verið mikið meiddur á Spáni og einnig ásakaður um það að mæta ekki á undirbúningstímabilið í nógu góðu standi.

Martinez segir að það sé annar bragur á Hazard í dag en fyrir sex mánuðum og mun væntanlega treysta á hann á HM í Katar í lok árs.

,,Það er alltaf spurt að því sama, hvort hann sé að spila nógu mikið. Hann hefur ekki misst af æfingu og hefur verið mjög góður utan vallar,“ sagði Martinez.

,,Hann gæti spilað fleiri mínútur en hann er með gott hugarfar og hlakkar til að fá að spila. Ég sé orku og ánægju í Eden sem ég sá ekki fyrir sex mánuðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar