fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 15:21

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lisandro Martinez, leikmaður Manchester United, fær erfitt verkefni á morgun er hann leikur gegn Erling Haaland, framherja Manchester City.

Haaland er heitasti framherji Evrópu um þessar mundir og hefur raðað inn mörkum í Manchester síðan hann kom frá Dortmund í sumar.

Martinez mun fá það verkefni að stöðva Haaland á morgun en hæðamunurinn á leikmönnunum er mikill – varnarmaðurinn er aðeins 175 sentímetrar sem hefur verið umræðuefni í dágóðan tíma.

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, er með ráð fyrir Erik ten Hag, stjóra Man Utd, sem og Martinez fyrir grannaslaginn.

,,Besta ráðið sem Erik ten Hag getur gefið Lisandro Martinez er að segja honum að halda sig frá Haaland,“ sagði Carraher.

,,Sum einvígi vinnast á líkamlegum styrk eða með því að vera sniðugri en andstæðingurinn. Martinez þarf að vera sá sniðugasti ef hann ætlar að hafa betur um helgina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld