fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson var ekki allra en hann er af mörgum talinn besti knattspyrnustjóri sögunnar og náði ótrúlegum árangri með Manchester United.

Sumir fyrrum leikmenn Man Utd náðu þó ekki vel saman við Ferguson og má nefna David Beckham, Roy Keane og Jaap Stam.

Lee Sharpe, fyrrum leikmaður Man Utd og Grindavíkur, gagnrýndi Ferguson í ævisögu sinni sem kom út fyrir um 12 árum síðan.

Sharpe kallaði Ferguson hrekkjusvín í þessari bók en hann lék með enska stórliðinu frá 1988 til 1996 áður en hann samdi við Leeds.

Sharpe þekkir vel til Íslands en hann lék með Grindavík árið 2003 stuttu áður en að skórnir fóru á hilluna.

Sharpe viðurkennir að samband hans við Ferguson sé brotið í dag en þeir hafa séð hvor annan nokkrum sinnum eftir að Sharpe ákvað að segja skilið við íþróttina.

,,Ég hitti hann fyrir nokkrum árum hjá Man Utd í golfi og hann vildi ekki horfa á mig en heilsaði mér á lítinn hátt er hann gekk framhjá,“ sagði Sharpe.

,,Fyrir það þá hundsaði hann mig algjörlega. Eftir að ég yfirgaf félagið þá sagði hann við mig að ég hafi aldrei verið til vandræða og að ef ég þyrfti eitthvað þá væru þeir til staðar.“

,,Augljóslega eftir að ég hætti skirfaði ég bókina og sagði hann vera hrekkjusvín, ég heyrði að hann hefði breytt um skoðun á mér eftir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Í gær

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Í gær

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum
433Sport
Í gær

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum