fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Pogba um tímann í Manchester: ,,Það er ekkert leyndarmál“

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. september 2022 18:51

Paul Pogba ásamt Bruno Fernandes.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba samdi við Juventus í sumar en hann yfirgaf einmitt félagið fyrir Manchester United árið 2016.

Pogba var þar að snúa aftur til Manchester en náði aldrei að standast væntingar eftir að hafa kostað 89 milljónir punda.

Frakkinn viðurkennir að hlutirnir hafi ekki gengið nógu vel á Old Trafford og taldi rétta skrefið vera að snúa aftur til Ítalíu.

Pogba var frábær fyrir Juventus áður en hann hélt til Englands á ný og er vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins.

,,Ég tel að það hafi verið hjartað sem tók ákvörðunina um að snúa aftur til Juventus. Þetta var líka mögulega rétti tíminn,“ sagði Pogba.

,,Undanfarin þrjú ár í Manchester þá var ég mikið meiddur en hlutirnir gengu ekki upp eins og ég hefði viljað, það er ekkert leyndarmál.“

,,Þetta var góð áskorun fyrir bæði mig og Juventus, kannski var þetta rétti tíminn að koma aftur saman og reyna að koma liðinu á rétta braut.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haraldur Briem látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Í gær

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk