fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Nær Haaland að sannfæra vin sinn um að koma?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 20:41

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir leikmenn eins eftirsóttir og miðjumaðurinn Jude Bellingham sem spilar með Borussia Dortmund.

Bellingham er 19 ára gamall miðjumaður og er orðinn byrjunarliðsmaður í enska landsliðinu.

Allar líkur eru á að Bellingham yfirgefi Borussia Dortmund næsta sumar og snúi aftur til Englands.

CBS segir frá því að Erling Haaland, leikmaður Manchester City, sé að reyna að sannfæra Bellingham um að koma til Manchester.

Bellingham er mest orðaður við Liverpool en hann gæti verið fáanlegur fyrir 83 milljónir punda á næsta ári.

Haaland og Bellingham léku saman í Þýskalandi áður en sá fyrrnefndi yfirgaf Dortmund og samdi við Man City í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið