fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

PSG, Chelsea og Tottenham reyndu en hann valdi Arsenal

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus samdi við Arsenal í sumar en hann gekk í raðir félagsins frá Manchester City og hefur byrjað vel í London.

Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir að mörg félög hafi reynt við Jesus í sumar og var hann með þónokkra möguleika.

Jesus gat til að mynda gengið í raðir Paris Saint-Germain í Frakklandi en um er að ræða eitt ríkasta félag heims.

Brasilíumaðurinn ákvað þó að lokum að semja við Arsenal og virðist þar með ekki hafa elt peningana.

,,Síðan í mars eða apríl þá voru mörg lið sem höfðu samband við Gabriel Jesus,“ sagði Romano við Que Golazo.

,,Ég get nefnt Tottenham, ég get nefnt Chelsea. Mörg félög hringdu í umboðsmann og vildu athuga stöðuna. Einnig Paris Saint-Germain, þeir höfðu áhuga á Jesus og horfðu á hann sem möguleika. Það voru margar viðræður sem áttu sér stað en Arsenal taldi sig alltaf vera í bílstjórasætinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haraldur Briem látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Í gær

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk