fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Neitar sök eftir að hafa verið rekinn úr starfi í kjölfar ásakana um kynferðisofbeldi – „Þetta eru falsfréttir“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 17:00

Devis Mangia / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Devis Mangia, sem var á dögunum rekinn úr starfi landsliðsþjálfara Möltu á dögunum, eftir að ásakanir um óviðeigandi hegðun hans í garð leikmanna landsliðsins litu dagsins ljós, neitar sök í málinu.

Mangia var sagt upp störfum á þriðjudaginn síðastliðinn og í um leið var sett af stað rannsókn í tengslum við ásakanirnar.

Fjölmiðar í Möltu greina frá því að tveir leikmenn maltneska landsliðsins haldi því fram að Mangia hafi brotið á þeim kynferðislega.

Mangia hefur sjálfur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir ásakanirnar á hendur sér.

„Mér ber skylda til að upplýsa að ég hef aldrei, hvorki nú né áður brotið á einstaklingi. Þetta á sér enga stoð í raunveruleikanum, þetta eru falsfréttir sem skaða orðspor mitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig