fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Neitar sök eftir að hafa verið rekinn úr starfi í kjölfar ásakana um kynferðisofbeldi – „Þetta eru falsfréttir“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 17:00

Devis Mangia / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Devis Mangia, sem var á dögunum rekinn úr starfi landsliðsþjálfara Möltu á dögunum, eftir að ásakanir um óviðeigandi hegðun hans í garð leikmanna landsliðsins litu dagsins ljós, neitar sök í málinu.

Mangia var sagt upp störfum á þriðjudaginn síðastliðinn og í um leið var sett af stað rannsókn í tengslum við ásakanirnar.

Fjölmiðar í Möltu greina frá því að tveir leikmenn maltneska landsliðsins haldi því fram að Mangia hafi brotið á þeim kynferðislega.

Mangia hefur sjálfur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir ásakanirnar á hendur sér.

„Mér ber skylda til að upplýsa að ég hef aldrei, hvorki nú né áður brotið á einstaklingi. Þetta á sér enga stoð í raunveruleikanum, þetta eru falsfréttir sem skaða orðspor mitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir