fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433

Þórður Ingason framlengir við Víking – Kári Árnason fagnar undirskriftinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 11:19

Mynd/Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórður Ingason hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnudeild Víkings um tvö ár, eða út tímabilið 2024.

„Þetta eru gleðitíðindi fyrir Víkinga enda er Þórður algjör lykilmaður innan vallar sem utan,“ segir á vef Víkings.

Þórður er 34 ára gamall markvörður. Hann gekk til liðs við Víking frá Fjölni árið 2019 en Þórður hefur leikið lykilhlutverk í sterku liði Víkings undanfarin ár og spilaði hann mikilvægt hlutverk á síðasta tímabili þegar liðið varð Íslands- og bikarmeistari.

„Það eru gleðifréttir að Þórður skrifi undir áframhaldandi samning við okkar í Víking. Við erum gríðarlega ánægð með að halda einum af bestu markvörðum efstu deildar í röðum okkar,“ segir Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víking

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haraldur Briem látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Í gær

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk