fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum stjarna Villa og Man City leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabian Delph, fyrrum leikmaður Aston Villa og Manchester City, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna.

Þessar fréttir koma töluvert á óvart en Delph er aðeins 32 ára gamall og hefur verið félagslaus í dágóðan tíma.

Delph yfirgaf lið Everton eftir síðustu leiktíð en hann kom þangað frá Man City árið 2019.

Miðjumaðurinn er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Villa en hann lék þar frá 2009 til 2015 eftir að hafa komið frá Leeds.

Delph var mikið meiddur á sínum ferli og spilaði aðeins 35 deildarleiki fyrir Everton á þremur árum.

Delph var á sínum tíma landsliðsmaður Englands og lék 20 leiki frá 2014 til 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar