fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Knattspyrnumenn moka inn á skattalækkun – Salah og Ronaldo fá 200 kúlur í vasann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 16:30

Ronaldo og Salah / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boðaðar skattalækkanir í Bretlandi hafa farið illa í suma en knattspyrnumenn þar í landi brosa líklegast hringinn.

Flestir þeirra þéna væna summu í hverri viku og það verður bara meira eftir ákvörðun um að lækka skatta.

Þannig fer hæsta skattþrepið úr 45 prósentum niður í 40 prósent.

The Times segir að Mo Salah muni þéna 1,3 milljónum punda meira á ári eftir þessa breytingu en hann þénar 400 þúsund pund á viku fyrir skatt.

Sömu sögu er að segja af Ronaldo sem þénar það sama og Salah, báðir fá því 200 milljónum króna meira í vasa sinn eftir skatt.

Aðrir leikmenn munu einnig finna fyrir þessu en nánast allir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni eru í hæsta skattþrepinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
Sport
Í gær

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“