fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Þetta hafði þjóðin að segja yfir landsleik kvöldsins – „Höddi Magg er kóngurinn“

433
Þriðjudaginn 27. september 2022 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland gerði jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeildinni í kvöld en leikið var í Tirana í Albnaíu.  Aron Einar Gunnarsson var rekinn af velli á tíundu mínútu.

Aron Einar lenti í eltingaleik við sóknarmann Albaníu og braut af sér. Eftir að dómari leiksins skoðaði atvikið í VAR-skjánum rak hann Aron af velli.

Albanir tóku svo forystuna í leiknum á 35 mínútu þegar Ermir Lenjani skallaði knöttinn í netið á fjærstöng.

Íslenska liðið átti fína spretti í leiknum og síðari hálfleikurinn var vel spilaður, það skilaði sér á sjöttu mínútu í uppbótartíma þegar Mikael Neville Anderson skoraði.

Mikael mætti á fjærstöng og gerði vel. Þórir Jóhann sendi boltann fyrir og varamaðurinn skoraði af yfirvegun.

Íslenska liðið endar í öðru riðilsins með fjögur stig í fjórum leikjum. Albanir enda á botninum með tvö stig en Ísrael vann riðilinn.

Íslenska þjóðin lét að venju í sér heyra á Twitter yfir leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Í gær

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi