fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Þetta er uppáhaldssundlaug Íslendinga

Fókus
Þriðjudaginn 27. september 2022 10:38

Börn í Laugardalslaug. Mynd/Stefán Karlsson. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sund­laug Akur­eyrar er uppáhaldssundlaug Íslendinga ef marka má könnun Maskínu. Í öðru sæti er Sundlaug Kópa­vogs og í þriðja sæti Lága­fells­laug í Mos­fells­bæ.

Í til­kynningu kemur fram að könnunin hafi verið lögð fyrir Þjóð­gátt Maskínu, þjóð­hópi fólks sem dreginn er með til­viljun úr Þjóð­skrá, á netinu. Svar­endur voru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri og voru svörin vegin sam­kvæmt mann­fjölda­tölum Hag­stofunnar um kyn, aldur og bú­setu. Þannig var tryggt að þau endur­spegluðu þjóðina prýði­lega. Könnunin fór fram dagana 19. til 24. ágúst og voru svar­endur 2.149 talsins.

Alls nefndu 154, eða 9,7%, Sund­laug Akur­eyrar og 118, eða 7,4% Sund­laug Kópa­vogs. 113 (7,1%) nefndu Lága­fells­laug í Mos­fells­bæ og 105 nefndu Laugar­dals­laug, 6,6%. 104 nefndu Ár­bæjar­laug, 91 nefndu Sala­laug og 81 nefndi Breið­holts­laug. Þar á eftir komu Vestur­bæjar­laug, Sund­höll Reykja­víkur, Suður­bæjar­laug, Álfta­nes­laug, Dals­laug, Grafar­vogs­laug, Sel­tjarnar­nes­laug, Þela­merkur­laug, Sund­laugin á Hofs­ósi, Vatna­ver­öld og Sund­laugin í Þor­láks­höfn.

Hér má sjá niðurstöðurnar:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag